* Prófaðu fyrsta CBD vörumerkið á Spáni | SENDI UM HEILD | FRÉTTARLÁTTUR Í FYRSTA Pöntun

Við vinnum að því að uppræta fordóma og mýtur

í kringum kannabis og CBD, bjarga býflugunum og hugsa vel um þig.

Mission

Endurvekja þekkingu á heilsubætandi áhrifum CBD í vestrænum heimi, afurðum og áhrifum býflugnaræktar, fyrir heilsu þína og vellíðan, sem og umhverfið.

Vision

Við viljum búa til samband milli umhverfis og samfélags til þess að gera CBD markaðinn að aðgengilegu, öruggu og gagnsæu svæði

Verkefnið
Fórum frá því að einungis bjarga býflugum, í að einnig framleiða vörur með CBD til almennrar heilsubótar fyrir okkur mannfólkið.

The Beemine Lab var stofnað í september 2018 við ármynni Douro árinnar þegar Telmo Güell, stofnandi fyrirtækisins, byrjaði að kynna sér heim býflugna, hvernig þær lifa, mismunandi tegundir þeirra og stéttaskiptingu þeirra.

Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir við að finna leiðir til að ná til neytenda og koma því á framfæri að býflugur eiga á hættu að lenda í útrýmingarhættu, komst hann að forvitnilegri staðreynd: býflugur geta frjóvgað kannabis plöntur án þess að verða fyrir áhrifum þeirra. Það er vegna þess að býflugur hafa ekki endocanabinoid kerfi í líkamanum.

Eftir nokkrar misheppnaðar tilraunir við að finna leiðir til að ná til neytenda og koma því á framfæri að býflugur eiga á hættu að lenda í útrýmingarhættu, komst hann að forvitnilegri staðreynd: býflugur geta frjóvgað kannabis plöntur án þess að verða fyrir áhrifum þeirra. Það er vegna þess að býflugur hafa ekki endocanabinoid kerfi í líkamanum.

Þessi staðreynd varð til þess að úr varð hugmynd um að blanda saman þessum eiginleikum býflugna (að þær verði ekki fyrir hugbreytandi og ávanabindandi áhrifum af völdum kannabis) og að framleiða hunang með býflugum sem sjá um að frjóvga kannabisplöntur. Alltaf með það að leiðarljós að búa til vörur fyrir velferð fólks og umhverfis.

Alltaf með það að leiðarljós að búa til vörur fyrir velferð fólks og umhverfis.

Allir sem koma að þessu verkefni eru í því vegna þess að þau vilja bylta húðumhirðu, vernda líffræðilegan fjölbreytileika og brjóta upp fordóma og mýtur um CBD.

COMPROMISO THE BEEMINELAB __ WE WORK TO SAVE THE BEES __ WE HEAL WITH CANNABIS __ "LETS HEAL TOGETHER " __
BÝFLUGURNAR

Hjá okkur rennur 10% af hagnaði okkar óskiptur í býflugnavernd. Styrkurinn rennur til Ecocolmena, fyrirtækis sem er með það markmið að fjölga í býflugnastofninum með vistvænum og sjálfbærum hætti og setur býflugurnar í fyrsta sæti.

UMHVERFIÐ

Við framleiðum vörur með virðingu fyrir umhverfinu í hverju skrefi framleiðslunnar. Við notum náttúruleg úrræði sem jörðin býður upp á, á virðingarríkan hátt. Við viljum efla og vekja athygli á mikilvægi líffræðilegs fjölbreytileika í heiminum. Við vinnum einungis með Ecocert vottaðri rannsóknarstofu og úr hráefnum sem eru Ecocert vottuð, náttúruleg og vistvæn.

STARFSFÓLKIÐ OKKAR

Gæta að gæðum og meta vinnu hvers skrefs framleiðsluferlisins. Tryggja viðeigandi og sanngjarnt vinnuumhverfi. Taka þátt og búa til samfélag.

VIÐSKIPTAVINIR OKKAR

Við hlustum á þarfir notenda okkar. Bjóðum upp á hágæða, áreiðanlegar vörur unnar eftir siðferðislega ábyrgum ferlum. Bjóðum upp á gagnsæi, öryggi og gæði.

TEYMIÐ
Telmo Güell / Business Developer

“Historical, we’re close to reaching our objectives!”

Christina Schwertschlag / UX & Research

“Wait, I have to finish reading this new study.”

Claudia Nicolas / Digital Marketing

“I love bees!”

Ignacio Garcia / Sales & Big Data

“I need two 20% Oils for Portugal.”

Andrés Espinosa / Design Lead

“I have a bunch of new references!”

Lucas Corrales / Sales & Sports

“I injured myself surfing and discovered CBD.”

juan-beemine
Juan García-Perrote / Head of Amazon

“We’re in a moment where we can connect with 5 essential markets.”

 

THE BEEMINE LAB Á ÍSLANDI

 

Snædís Birna Jósepsdóttir

Dreifingaraðili á Íslandi

 

Helga Ragnheiður Jósepsdóttir

Business Development á Íslandi

TAKTU ÞÁTT Í FRÉTTABRÉFINU OKKAR OG FÁÐU 10% AFSLÁTT AF FYRSTU PÖNTUN ÞINNI
0
KARFAN ÞÍN