Endurnærandi kremið okkar með CBD og hýalúronsýru er fullkomið til að styrkja náttúrulega endurnýjun húðarinnar og halda henni mjúkri og geislandi allan liðlangan daginn:
- Hýalúrónsýran virkar samstundis; fyllir upp í og máir út svipbrigðalínur.
- Kremið inniheldur seramíð; náttúrulegt efni sem eykur teygjanleika og ljóma og þéttir og verndar húðina með því að styðja við og vernda náttúrulegan raka hennar.
- Kremið inniheldur mikið af kannabídíóli; stillir framleiðslu húðfitu og myndar vörn gegn áhrifum mengunar og oxunar og kemur þannig í veg fyrir ótímabæra öldrun húðarinnar.
- Jojoba, mýkjandi og rakagefandi innihaldsefni, veitir viðkvæmri húð næringu og umhyggju.
- Létt áferð kremsins og hröð upptaka tryggja mjúka og jafna tilfinningu húðarinnar.