* 10% afsláttur ef þú skráir þig á póstlistann okkar

CBD Endurnærandi Krem

kr.7.677,00 Iva incluido

Available on backorder

CBD Endurnærandi Krem

Lýsing: Krem með hýalúrónsýru, seramíðum og CBD

Náttúruleg innihaldsefni: 97,5%

Hentar vel til að endurvekja náttúrulega mýkt og ljóma húðarinnar.

CBD magn: 45 mg – 0,10 %

Endurnærandi kremið okkar með CBD og hýalúronsýru er fullkomið til að styrkja náttúrulega endurnýjun húðarinnar og halda henni mjúkri og geislandi allan liðlangan daginn:

 • Hýalúrónsýran virkar samstundis; fyllir upp í og máir út svipbrigðalínur.
 • Kremið inniheldur seramíð; náttúrulegt efni sem eykur teygjanleika og ljóma og þéttir og verndar húðina með því að styðja við og vernda náttúrulegan raka hennar.
 • Kremið inniheldur mikið af kannabídíóli; stillir framleiðslu húðfitu og myndar vörn gegn áhrifum mengunar og oxunar og kemur þannig í veg fyrir ótímabæra öldrun húðarinnar.
 • Jojoba, mýkjandi og rakagefandi innihaldsefni, veitir viðkvæmri húð næringu og umhyggju.
 • Létt áferð kremsins og hröð upptaka tryggja mjúka og jafna tilfinningu húðarinnar.
INNIHALDSLÝSING

CBD
HUNANG
HÝALÚRÓNSÝRA
SERAMÍÐ
JOJOBA ESTRAR
HAMPOLÍA
ALOE VERA
SHEASMJÖR
MORGUNFRÚAROLÍA
VATN

INCI:

AQUA (THERMAL WATER)*, CAPRYLIC/CAPRIC TRIGLYCERIDE*, ALOE BARBADENSIS LEAF EXTRACT*, CETEARYL ALCOHOL*, BETAINE*, MEL(HONEY)*, BUTYROSPERMUM PARKII(SHEA) BUTTER*, POLYGLYCERYL-6 DISTEARATE*, CANNABIS SATIVA SEED OIL*, HELIANTHUS ANNUUS(SUNFLOWER) SEED OIL*, ORYZA SATIVA(RICE) STARCH*, JOJOBA ESTERS*, CANNABIDIOL*, SODIUM HYALURONATE, CERAMIDE NP, CERAMIDE AP, CERAMIDE EOP, CALENDULA OFFICINALIS FLOWER EXTRACT*, TOCOPHERYL ACETATE, XANTHAN GUM*, POLYGLYCERYL-3 BEESWAX*, POTASSIUM CETYL PHOSPHATE*, PHYTOSPHINGOSINE*, CETYL ALCOHOL*, CHOLESTEROL, SODIUM LAUROYL LACTYLATE*, PARFUM(FRAGRANCE), BENZYL ALCOHOL, CITRIC ACID*, GLYCERIN*, DISODIUM EDTA, ETHYLHEXYLGLYCERIN, CARBOMER, SODIUM BENZOATE, POTASSIUM SORBATE, ASCORBYL PALMITATE, SODIUM HYDROXIDE*, SALICYLIC ACID, SORBIC ACID, BHT, HEXYL CINNAMAL, CITRAL, CITRONELLOL, LIMONENE, LINALOOL.

Náttúruleg innihaldsefni:

97,5%

CBD MAGNI:

45 MG – 0,10%


Athugið: Þessi vara er ætluð til útvortis notkunar þar sem að á Íslandi er ekki leyfilegt að innbyrða CBD, þó það sé leyfilegt í mörgum öðrum löndum.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR

 1. Vektu og endurnærðu húðina í upphafi dagsins.
 2. Hreinsaðu andlitið og settu rakakrem á hendurnar.
 3. Hlýjaðu kremið aðeins með því að nudda saman lófunum.
 4. Nuddaðu því blíðlega á andlit og háls – og búðu þig undir aukna mýkt.

GÓÐ RÁÐ:

 • Berðu rakakrem á húðina áður en þú setur farða á hana (kremið okkar fer ekki í kekki – prófaðu að setja farðann á þig strax á eftir kreminu).
 • Notaðu sólarvörn. Það er ekki sólarvörn í kreminu frá okkur en þú getur notað hana áður en þú berð það á.
 • Ekki nota of mikið! Fólk setur oftast kremið beint á andlitið (yfirleitt of mikið) og það getur stíflað svitaholurnar.
 • Ekki bera kremið á alveg þurrt andlit. Berðu það á þig eftir að þú hreinsar andlitið, meðan húðin er enn rök.
 • Til að rakinn komist betur inn í húðina skaltu nota 3% CBD olíuna okkar eftir kremið.
 • Þekktu húðgerð þína og bestu húðrútínuna fyrir þig.
 • Lærðu bestu leiðirnar til að nota CBD.
 • Kynntu þér húðrútínurnar okkar og uppskriftir í greinunum um húðumhirðu

ATHUGIÐ:

Notaðu ekki kremið ef þú hefur ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum þess.

CBD er unnið úr Cannabis Sativa L plöntunni. Það hefur ekki hugbreytandi áhrif, byggir ekki upp þol og er ekki ávanabindandi. Með útvortis notkun kemst CBD ekki í blóðrásina.

Til að fræðast meira um CBD, kynnið ykkur skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um notkun CBD.

Það sem Beemine stendur fyrir

Með því að kaupa vörur hjá okkur ertu að styðja við sjálfbæra býflugnarækt sem hjálpar meðal annars til við að koma býflugum úr útrýmingarhættu. The Beemine Lab leggur áherslu á að framleiða vörur á umhverfisvænan hátt á öllum framleiðslustigum. Við stuðlum að því að nota náttúrulegar lausnir sem jörðin okkar býður upp á, á virðingarríkar hátt, til að vekja athygli á líffræðilegum fjölbreytileika.

TAKTU ÞÁTT Í FRÉTTABRÉFINU OKKAR OG FÁÐU 10% AFSLÁTT AF FYRSTU PÖNTUN ÞINNI
KARFAN ÞÍN
Your cart is emptyReturn to Shop