Húð pakkinn okkar er fullkominn til þess að búa til nýja húðrútínu sem kemur jafnvægi á náttúrulega ferla húðarinnar, eins og framleiðslu húðfitu og húðfrumna. Vertu með í “happy skin club” og prófaðu húðvörur með CBD.
- CBD olía Basic 3% er náttúruleg laus sem nærir húðina, gerir við hana og heldur exemi, bólum og öðrum húðvandamálum í skefjum.
- Rakakrem með CBD er rakagefandi, róandi, græðandi, bólgueyðandi, kemur jafnvægi á náttúrulega ferla húðarinnar og veitir ljóma. Þessir eiginleikar eru til dæmis frábærir ef þú ert með exem eða bólur, sem koma oft af völdum streitu, sólar og mengunar.
- Græðandi salvi með CBD er endurnærandi, rakagefandi, græðandi róandi og bólgueyðandi, tilvalið á þurrar og sprungnar varir, t.d. eftir sól eða kulda. Er líka góður á álagssár eftir íþrótta og æfingabúnað og frábær á þurrkubletti, brunasár og skrámur.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
- Byrjaðu á því að þvo þér í framan (kvölds og morgna) og hafðu andlit og hendur rakar, taktu smá rakakrem með CBD og hitaðu það upp með því að nudda lófunum saman, berðu það svo varlega á andlit og háls og leyfðu húðinni að draga það í sig.
- Svo fylgir þú sömu leiðbeiningum og fyrir ofan, setur nokkra dropa af CBD olíu basic 3% í lófann og nuddar saman og berð varlega á andlit og háls. Gott er að nota olíuna 2-3 sinnum í viku en þú getur líka prófað að nota hana daglega til að fá sem mesta virkni og fækka svo skiptunum og sjá hvernig húðin verður.
- Í lokin skaltu setja græðandi salvann með CBD á varirnar og á önnur svæði sem þurfa oft á extra raka að halda, t.d. nef og hendur.
If you like our Skin Care Pack you will love our CBD Oil Forte 10%.
Repeated administration of CBD Oil does not develop tolerance or dependence. For more information, see the WHO report on the use of CBD.