Ver þig gegn sól, kulda og mengun með rakagefandi, róandi og bólgueyðandi verkun fyrir varir, sár, eða viðkvæm, þurr og pirruð svæði. Tilvalið til notkunar jafnt dag sem nótt.
EIGINLEIKAR:
- Græðir þurr svæði: Veitir þurrum og ertum svæðum (t.d. vörum) ljóma, næringu og létti, sérstaklega gott gegn áhrifum kulda og sólar. CBD og býflugnavax veita andoxunarefni og fitusýrur, sem er nauðsynlegt til að gera við húðina.
- Verkjastillandi og bólgueyðandi: Minnkar sársaukatilfinningu, kláða og bólgur.
- Verndar varirnar: Drepur bakteríur og dregur úr frunsum. Verndar gegn sindurefnum og ver húð og varir fyrir öldrun og mengun.
- Næringarríkt og góð upptaka: CBD ásamt býflugnavaxi, hampfræolíu, avocadoolíu, granateplaolíu og kakósmjörs, veitir mikinn raka og mikla upptöku. Nærandi efni eins og fitusýrur og vítamín A, B, D og E hjálpa til við að endurnýja og vernda varir og önnur þurr svæði, gegn sól, kulda, vind, þurrki og streitu.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
- Berið rausnarlegt magn með léttu nuddi á varir eða þurr og viðkvæm svæði, sár, exem, útbrot eða hvað sem er sem þarfnast “húðviðgerðar”.
TIPS:
- Prófaðu að nota salvann á skrámur og erta bletti. Salvinn verður þinn besti vinur í óbyggðunum.
- Tilvalið sem rakagjafi á tattoo.
- Berðu á þurr svæði fyrir svefn. Ef þú ert með þurra og sprungna fætur eða hendur, getur þú notað sokka eða hanska á nóttunni til að auka áhrifin.
ATHUGIÐ:
Notist ekki ef viðkomandi er með ofnæmi fyrir einhverjum af innihaldsefnum vörunnar.
CBD er unnið úr Cannabis Sativa L plöntunni. Það hefur ekki hugbreytandi áhrif, byggir ekki upp þol og er ekki ávanabindandi. Með útvortis notkun kemst CBD ekki í blóðrásina. Til að fræðasta meira um CBD, kynnið ykkur skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um notkun CBD.