* 10% afsláttur ef þú skráir þig á póstlistann okkar

GRÆÐANDI SALVI MEÐ CBD

kr.1.554,00 Iva incluido

Græðandi salvi með CBD og býflugnavax grunni. Hentar vel á þurrar og ertar varir og húð.

15ml (0.50 fl OZ.)

Náttúruleg innihaldsefni, vottuð af Evrópusambandinu. 99.85% náttúruleg innihaldsefni,

100% cruelty-free.

Dermatologically tested

Ver þig gegn sól, kulda og mengun með rakagefandi, róandi og bólgueyðandi verkun fyrir varir, sár, eða viðkvæm, þurr og pirruð svæði. Tilvalið til notkunar jafnt dag sem nótt.

EIGINLEIKAR:

 • Græðir þurr svæði: Veitir þurrum og ertum svæðum (t.d. vörum) ljóma, næringu og létti, sérstaklega gott gegn áhrifum kulda og sólar. CBD og býflugnavax veita andoxunarefni og fitusýrur, sem er nauðsynlegt til að gera við húðina.
 • Verkjastillandi og bólgueyðandi: Minnkar sársaukatilfinningu, kláða og bólgur.
 • Verndar varirnar: Drepur bakteríur og dregur úr frunsum. Verndar gegn sindurefnum og ver húð og varir fyrir öldrun og mengun.
 • Næringarríkt og góð upptaka: CBD ásamt býflugnavaxi, hampfræolíu, avocadoolíu, granateplaolíu og kakósmjörs, veitir mikinn raka og mikla upptöku. Nærandi efni eins og fitusýrur og vítamín A, B, D og E hjálpa til við að endurnýja og vernda varir og önnur þurr svæði, gegn sól, kulda, vind, þurrki og streitu.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR:

 • Berið rausnarlegt magn með léttu nuddi á varir eða þurr og viðkvæm svæði, sár, exem, útbrot eða hvað sem er sem þarfnast “húðviðgerðar”.

TIPS:

 • Prófaðu að nota salvann á skrámur og erta bletti. Salvinn verður þinn besti vinur í óbyggðunum.
 • Tilvalið sem rakagjafi á tattoo.
 • Berðu á þurr svæði fyrir svefn. Ef þú ert með þurra og sprungna fætur eða hendur, getur þú notað sokka eða hanska á nóttunni til að auka áhrifin.

ATHUGIÐ:

Notist ekki ef viðkomandi er með ofnæmi fyrir einhverjum af innihaldsefnum vörunnar.

CBD er unnið úr Cannabis Sativa L plöntunni. Það hefur ekki hugbreytandi áhrif, byggir ekki upp þol og er ekki ávanabindandi. Með útvortis notkun kemst CBD ekki í blóðrásina. Til að fræðasta meira um CBD, kynnið ykkur skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar um notkun CBD.

INCI:

OLUS(VEGETABLE) OIL, LANOLIN, CERA ALBA(BEESWAX), THEOBROMA CACAO SEED BUTTER, CANNABIS SATIVA SEED OIL, PERSEA GRATISSIMA(AVOCADO) OIL, SALVIA HISPANICA SEED OIL, PUNICA GRANATUM SEED OIL, VITIS VINIFERA(GRAPE) SEED OIL, CANNABIDIOL, CYMBOPOGON CITRATUS LEAF OIL, TOCOPHEROL, HELIANTHUS ANNUUS(SUNFLOWER) SEED OIL, CITRAL, EUGENOL, GERANIOL, ISO EUGENOL, LIMONENE, LINALOOL.

INNIHALDSEFNI:

VEGETABLE OIL
BEESWAX
COCOA BUTTER
AVOCADO OIL
HEMP SEED OIL
GRAPESEED OIL
CBD (CANNABIDIOL)
LEMONGRASS OIL
TOCOPHEROL (SUNFLOWER OIL)
TERPENES

NATURAL ORIGIN:

99,85%

MAGN CBD:

20 mg – 0,15%


Athugið: Þessi vara er ætluð til útvortis notkunar þar sem að á Íslandi er ekki leyfilegt að innbyrða CBD, þó það sé leyfilegt í mörgum öðrum löndum.

MODO DE EMPLEO:

 1. Aplica generosamente sobre los labios o zonas sensibles y/o agrietadas (nariz y manos) mediante un suave masaje.

CONSEJOS:

 • Pruébalo también en rozaduras o irritaciones. ¡Es ideal como accesorio para ir al monte!
 • Es ideal para hidratar tatuajes.
 • Úsalo para reparar zonas secas por la noche, si tienes las manos o los pies muy agrietados, puedes usar guantes o calcetines de algodón durante la noche para potenciar la reparación.

 

ADVERTENCIA:

No usar en personas alérgicas a alguno de sus componentes.

El CBD proviene del Cannabis, carece de efecto psicotrópico y no genera tolerancia ni dependencia. El uso externo de Aceite de CBD no genera niveles de CBD en sangre.
Para obtener más información sobre el CBD conoce el informe de la OMS sobre el uso del CBD.

Það sem Beemine stendur fyrir

Með því að kaupa vörur hjá okkur ertu að styðja við sjálfbæra býflugnarækt sem hjálpar meðal annars til við að koma býflugum úr útrýmingarhættu. The Beemine Lab leggur áherslu á að framleiða vörur á umhverfisvænan hátt á öllum framleiðslustigum. Við stuðlum að því að nota náttúrulegar lausnir sem jörðin okkar býður upp á, á virðingarríkar hátt, til að vekja athygli á líffræðilegum fjölbreytileika.

TAKTU ÞÁTT Í FRÉTTABRÉFINU OKKAR OG FÁÐU 10% AFSLÁTT AF FYRSTU PÖNTUN ÞINNI
KARFAN ÞÍN
Your cart is emptyReturn to Shop