Recovery kremið okkar er fullkomið til að nota eftir erfiðan dag, eftir æfingu, eftir meiðsli eða til að minnka spennu í vöðvum af völdum streitu. EIGINLEIKAR:
- Virkar hratt: Snögg virkni, auðveld upptaka. Þökk sé slakandi áhrifa innihaldsefna kremsins og verkjastillandi áhrifa CBD, hjálpar Recovery kremið okkur að minnka lið- og vöðvaverki ásamt því að hafa þægilegan og róandi ilm.
- Bólgueyðandi: Þökk sé virku innihaldsefna kremsins, og kælandi áhrifa þess, bregst líkaminn við því með því að minnka blóðflæði til áverkasvæðisins.
- Gegn vöðvaverkjum: Fullkomið fyrir þreytta fótleggi, fætur og vöðva. Kremið vinnur á harðsperrum, tognunum, meiðslum og bólgum. (Notist ekki á opin sár).
- Linar liðverki: Recovery kremið okkar getur hjálpað til við að lina verki og einkenni gigtar, liðagigtar, slitgigtar, bakverkja, þursabits og fleiri samskonar verkja.
- Endurheimt vöðva: CBD dregur úr eymslum eftir æfingu og auðveldar bata. Það hjálpar einnig við að draga úr vöðvarýrnun og myndun hugsanlegra meiðsla, ásamt því að flýta fyrir endurheimt vefja.
- Önnur notkun: Ef borið er á gagnaugu, minnkar kremið höfuðverk og mígreni. Ef borið er á bringu getur það létt á lungnateppu og dregið úr skútabólgu.
TIPS:
- Notaðu það með sterkri CBD olíu til að fá meiri verkjastillandi og bólgueyðandi verkun.
- Notaðu það á hendur og fætur ef þú finnur reglulega fyrir stífleika eða þreytu þar.
- Þú getur hjálpað til við að draga úr sumum einkennum skútabólgu og kvefs með því að bera smá vöru á ennið.
- Til að létta vöðvaspennu og sársauka af völdum sem kemur í kjölfarið af því að gnísta tönnum, skaltu bera kremið á kjálkasvæðið bæði í upphafi og lok dags.
- Við verkjum í mjóbaki eða verkjum sem tengjast tíðaverkjum er hægt að bera vöruna á mjóbak eða neðri maga til að draga úr bólgu.
- Eftir langan dag, (eða nótt) á háum hælum, er frábært að bera kremið á fæturna með þéttu nuddi.
Fræðist frekar um eiginleika CBD í tengslum við íþróttir, meiðsli og gigtsjúktdóma undir “töfrar CBD” og “fróðleikur”.