Gerðu daginn þinn sætari með matskeið af hunangi og bættu ónæmiskerfið þitt í leiðinni. Í þúsundir ára hefur hunang verið notað sem náttúruleg leið til að styrkja viðbragð líkamans við ytri áhrifum og til að græða sár og brunasár, þökk sé andoxunarefnanna og bólgueyðandi og sótthreinsandi eiginleika þess.
Hunangið okkar er ræktað af býflugnaræktendum sem halda í aldagamlar handverksaðferðir við söfnun hunangsins, virða vellíðan býflugnanna og jafnvægi í býflugnabúunum, til fá úr þeim hreint hunang.
EIGINLEIKAR:
- Hreinsar og er bakteríudrepandi: Hunang er bakteríudrepandi og minnkar því líkur á sýkingu í húð.
- Styrkir ónæmiskerfið: Ríkt af andoxunarefnum, flavonoids, vítamínum, steinefnum, fitusýrum og nauðsynlegum amínósýrum. Hunang er ofurfæða sem getur styrkt ónæmiskerfið.
- Endurnýjandi: Hunang veitir ljóma, nærir og léttir á ertri húð. Hunang er ríkt af andoxunarefnum og fitusýrum, sem eru mikilvæg í viðgerð og endurnýjun húðarinnar.
- Andoxunarefni: Hunang er ríkt af andoxunarefnum sem berjast gegn sindurefnum og vernda þannig húðina gegn öldrun og mengun.
- Minnkar bólgur: Hunang hefur verið notað til þess að minnka bólgur í þúsundir ára. Þess vegna er hunangið okkar frábær andlitsmaski.
Þú getur skoðað okkar húðrútínur og maskauppskriftir undir “töfrar CBD”. Svo getur þú fundið fullt af öðrum upplýsingum undir “fróðleikur”, t.d. hvernig best sé að nota CBD.